Ný stjórn í Nes- og Melahverfi

Jón Kristinn Snæhólm var kjörinn formaður Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn miðvikudag, 24. apríl. Fráfarandi formaður, Sigurður Helgi Birgisson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Jafnframt voru eftirfarandi aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn:

Stjórn

Bessí Jóhannsdóttir

Guðmundur Snorrason

Guðrún Bjarnadóttir

Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir

Margrét Birna Garðarsdóttir

Stefnir Húni Kristjánsson

 

Varastjórn

Anna Bender

Ásta Lára Leósdóttir

Gísli Ragnarsson

Sigríður Ragna Sigurðardóttir

Sigurður Helgi Birgisson

 

Deila: