Jón Kristinn Snæhólm var kjörinn formaður Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn miðvikudag, 24. apríl. Fráfarandi formaður, Sigurður Helgi Birgisson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Jafnframt voru eftirfarandi aðilar kjörnir í stjórn og varastjórn:
Stjórn
Bessí Jóhannsdóttir
Guðmundur Snorrason
Guðrún Bjarnadóttir
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir
Margrét Birna Garðarsdóttir
Stefnir Húni Kristjánsson
Varastjórn
Anna Bender
Ásta Lára Leósdóttir
Gísli Ragnarsson
Sigríður Ragna Sigurðardóttir
Sigurður Helgi Birgisson