Hafn­ar­fjörður hef­ur sam­starf við UNICEF á Íslandi

Berg­steinn Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri UNICEF á Íslandi, og Rósa Guðbjarts­dótt­ir bæj­ar­stjóri Hafn­ar­fjarðar, und­ir­rituðu í dag sam­starfs­samn­ing, en með hon­um hef­ur Hafn­ar fjarðarbær vinnu við að inn­leiða Barna­sátt­mála Sam­einuðu þjóðanna og stefn­ir bæj­ar­fé­lagið að því að hljóta viður­kenn­ingu sem barn­vænt sveit­ar­fé­lag UNICEF á Íslandi.

Sjá nánar á mbl.is