Ræða fjölmiðla í nýjasta hlaðvarpinu

Í sjötta hlaðvarpinu „Áslaug og Óli Björn“ er rætt um fjölmiðla og mikilvægi þess að til séu öflugir sjálfstæðir fjölmiðlar. Í þættinum kemur fram að samkeppnisstaðan sé ójöfn, að forréttindi RÚV séu að kæfa einkarekna fjölmiðla, litla sem stóra. Þá segir að það þurfi að stokka upp spilin og jafna leikinn.

Hægt er að hlusta á þættina í hlaðvarpsforritum (podcat app) í símum, á Spotify  og iTunes. Eins má hlusta á þáttinn í tölvunni, sjá nánar hér.

Allir þættir eru styttri en hálftími!