Við höldum áfram á hringferð okkar um landið

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins halda áfram með hringferð sína um landið og á næstu dögum verðum við á Suðurlandi. Á fundum okkar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ræða það sem skiptir máli.

Alls mun þingflokkurinn heimsækja yfir 50 staði, halda fundi og heimsækja vinnustaði. Hægt er að fylgjast með dagskrá ferðarinnar hér á síðunni ásamt því sem myndum og fréttum úr ferðinni verður deilt á fréttaveitu xd.is, á FacebookInstagram og Twitter.

Hittumst á þínum heimavelli og ræðum það sem skiptir máli.