Í hlaðvarpinu „Áslaug og Óli Björn” er farið yfir stöðu iðnnáms, tækifærin í menntakerfinu, viðhorf til annarra menntunar heldur en stúdentsprófs og hvað við getum gert til að breyta þessu.
Um þáttinn: Iðnám
Við fjöllum um stöðu iðn, starfs- og verknáms í menntakerfinu okkar. Meðal annars frumvarp sem Áslaug Arna hefur lagt fram til að gefa þeim nemendum aukin tækifæri til að bæta við sig menntun og afhverju það er mikilvægt að breyta viðhorfi til iðnmenntunar.
Hægt er að hlusta á þættina í hlaðvarpsforritum (podcat app) í símum, á Spotify og iTunes. Eins má hlusta á þáttinn í tölvunni, sjá nánar hér.
Allir þættir eru styttri en hálftími!