„Maður þarf að hafa skýra framtíðarsýn“

„Gagnrýni er hluti af starfinu og fólk á ekki að gefa sig að stjórnmálum ef það er viðkvæmt fyrir henni. Gagnrýni getur verið líka uppbyggileg. Allt fer það eftir því hvernig hún er sett fram en líka hvernig maður ákveður að taka henni.“

Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, í ítarlegur viðtali í nýjasta tölublaði Þjóðmála.