Brexit í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Bretlands

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ræddu útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, fríverslunarmál og tvíhliða samskipti á fundi sínum í Birmingham í dag. Þetta er fyrsti tvíhliða fundur ráðherranna síðan Hunt tók við embætti sínu í sumar.

Sjá nánar hér.