15 gefa kost á sér til stjórnar Varðar – Sjálfkjörið í formann Varðar

Fimmtán manns gefa kost á sér til stjórnar Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Jón Karl Ólafsson gefur einn kost á sér til formanns Varðar og verður hann því sjálfkjörinn á aðalfundi fulltrúaráðsins sem fram fer næstkomandi miðvikudag, 12. september, kl. 17:30 í Valhöll. Kosið verður um sjö stjórnarsæti á aðalfundinum.

Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörsins rann út kl. 16:00 í gær, en fyrir þann tíma bárust 15 framboð til stjórnar Varðar og voru þau öll úrskurðuð gild.

Uppfært: Pjetur Stefánsson, Lilja Birgisdóttir og Jóhannes Stefánsson hafa ákveðið að draga framboð sín tilbaka.

Eftirfarandi aðilar eru í framboði til formanns Varðar:

Jón Karl Ólafsson

 

Eftirfarandi aðilar eru í framboði til stjórnar Varðar:

Pétur Andri Pétursson Dam

Pjetur Stefánsson – Framboð dregið til baka

Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir

Viðar Guðjohnsen

Ásmundur Sveinsson

Einar Hjálmar Jónsson

Einar Sigurðsson

Elín Engilbertsdóttir

Guðfinnur Halldórsson

Gunnar Páll Pálsson

Halldór Karl Högnason

Jóhannes Stefánsson – Framboð dregið til baka

Lilja Birgisdóttir – Framboð dregið til baka

Margrét Gísladóttir

Matthildur Skúladóttir