Forystan fundaði á Patreksfirði

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari, funduði á Patreksfirði í gær.

Frábær mæting var á fundinum og góðar umræður þar sem helst var rætt um vegamál, heilbrgiðismál, fiskeldi, sjávarútveg og ferðaþjónustuna.

Mikil uppbygging hefur verið í atvinnulífinu í Vesturbyggð, fólksfjölgun og blómstrandi byggð þar sem D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra hefur verið í hreinum meirihluta um árabil.