Kosningamiðstöð í Árbæ

Kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Árbæ var opnuð með pomp og prakt síðastliðinn laugardag, 12. maí.

Kosningamiðstöðin er staðsett í félagsheimili sjálfstæðismanna í Árbæ að Hraunbæ 102b og er hún opin alla virka daga fram að kosningum á milli kl. 16-19. Jafnframt verður opið næstkomandi laugardag, 19. maí, milli kl. 14-18.

Heitt á könnunni og allir velkomnir 😀