Vöfflukaffi á sumardaginn fyrsta á Akureyri

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri býður í vöfflukaffi á morgun, sumardaginn fyrsta frá klukkan 15:00 – 17:00 í Sjálfstæðishúsinu í Kaupangi.

Komdu við og hittu frambjóðendur.

Hlökkum til að sjá þig.