Kæru Hafnfirðingar.
Við tökum nú saman niðurstöður þeirrar málefnavinnu sem hefur verið í gangi og komum stefnunni saman.
Taktu þátt í að móta stefnu Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar í kvöld kl. 20 á Norðurbakkanum.
Sjáumst kát í kvöld.
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði.