Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðarbæjar, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í bænum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var samþykktur í kvöld af fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði.
Í öðru sæti er Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi, í þríðja sæti er Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi og í fimmta sæti er Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltrúi og flugfreyja.
12 konur og 10 karlar skipa listann.
Listinn í heild:
- Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs
- Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi
- Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi
- Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi
- Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltrúi og flugfreyja
- Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri
- Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri. og varabæjarfulltrúi
- Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfræðingur og meistarannemi
- Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur
- Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar
- Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltrúi og meistaranemi
- Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi
- Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi
- Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi net- og hýsingalausna
- Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri
- Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgjafi
- Arnar Eldon Geirsson, skrifstofu- og kerfisstjóri
- Vaka Dagsdóttir, laganemi
- Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóri
- Jón Gestur Viggósson, skrifstofumaður
- Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, formaður Bandalags kvenna Hafnarfirði
- Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf.