Listi Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Rakel Óskarsdóttir, verslunarmaður og bæjarfulltrúi leiðir D-lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Í öðru sæti er Sandra Margrét Sigurjónsdóttir, fjármálastjóri, Einar Brandsson, tæknifræðingur og bæjarfulltrúi, er í þriðja sætinu.

Ólafur Adolfsson, lyfsali og formaður bæjarráðs er í fjórða sætinu og Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi er í fimmta sætinu.

Á listanum eru 8 konur og 10 karlar.

Listinn í heild:

 1. Rakel Óskarsdóttir, verslunarmaður og bæjarfulltrúi
 2. Sandra Margrét Sigurjónsdóttir, fjármálastjóri
 3. Einar Brandsson, tæknifræðingur og bæjarfulltrúi
 4. Ólafur Adolfsson, lyfsali og formaður bæjarráðs
 5. Þórður Guðjónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
 6. Kristjana Helga Ólafsdóttir, viðskiptafræðingur
 7. Stefán Þór Þórðarson, bifreiðastjóri
 8. Aldís Ylfa Heimisdóttir, nemi
 9. Carl Jóhann Gränz, vaktmaður
 10. Ester Björk Magnúsdóttir, viðburðastjóri
 11. Ingþór Bergmann Þórhallsson, verslunarstjóri
 12. Rúna Björg Sigurðardóttir, einkaþjálfari
 13. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi og verkamaður
 14. Ólöf Linda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
 15. Daníel Þór Heimisson, nemi
 16. Ólafur Grétar Ólafsson, fv. skrifstofumaður
 17. Eiríkur Jónsson, sjómaður
 18. Sigríður Indriðadóttir, framkvæmdastjóri og forseti bæjarstjórnar