D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Grundarfirði

Jósef Ó. Kjartansson, verktaki, er oddviti D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra í Grundarfirði. Í öðru sætinu er Heiður Björk Fossberg Óladóttir, í þriðja sæti er Unnur Þóra Sigurðardóttir, nemi og í fjórða sæti er Rósa Guðmundsdóttir, framleiðslustjóri.

Á listanum eru 8 konur og 6 karlar.

Listinn í heild:

 1. Jósef Ó. Kjartansson, verktaki
 2. Heiður Björk Fossberg Óladóttir, aðalbókari
 3. Unnur Þóra Sigurðardóttir, nemi
 4. Rósa Guðmundsdóttir, framleiðslustjóri
 5. Bjarni Sigurbjörnsson, bóndi
 6. Eygló Bára Jónsdóttir, kennari
 7. Bjarni Georg Einarsson, áliðnaðarmaður
 8. Runólfur J. Kristjánsson, skipstjóri
 9. Sigríður G. Arnardóttir, deildarstjóri
 10. Tómas Logi Hallgrímsson, flutningabílstjóri
 11. Unnur Birna Þórhallsdóttir, kennari
 12. Valdís Ásgeirsdóttir, veiðieftirlitskona
 13. Arnar Kristjánsson, skipstjóri
 14. Þórey Jónsdottir, skrifstofustjóri