Félagsfundir í Norðurþingi

Sjálfstæðisfélögin í Norðurþingi boða til tveggja félagsfunda, sem báðir fara fram miðvikudaginn 18. apríl.

Fyrri fundurinn hefst kl. 19:30 og hinn síðari kl. 20:30.

Fyrri fundur

Kl. 19:30 miðvikudaginn 18. apríl

Sjálfstæðisfélögin í Norðurþingi boða til félagsfundar í sal Framsýnar á Húsavík þar sem tekin verður fyrir tillaga um staðfestingu á fyrirkomulagi uppstillingar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Formenn sjálfstæðisfélaganna á Húsavík, Öxarfirði og Raufarhöfn,

Hannes Höskuldsson, Rúnar Þórarinsson, Helgi Ólafsson, Gunnar Hnefill Örlygsson.

Seinni fundur

Kl. 20:30 miðvikudaginn 18. apríl

Sjálfstæðisfélögin í Norðurþingi boða til  félagsfundar  í sal Framsýnar á Húsavík þar sem borin verður upp tillaga að lista Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi.

Formenn sjálfstæðisfélaganna á Húsavík, Öxarfirði og Raufarhöfn,

Hannes Höskuldsson, Rúnar Þórarinsson, Helgi Ólafsson, Gunnar Hnefill Örlygsson.