Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, leiðir D-lista Sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.
Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri, skipar annað sætið, Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, það þriðja, Rúnar Bragi Guðlaugsson, framkvæmdastjóri, það fjórða og Arna Hagalíns, atvinnurekandi og fjármálastjóri, það fjórða. Í heiðurssætinu er Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður. Jafnt kynjahlutfall er á listanum, 9 konur og 9 karlar.
Listinn í heild:
- Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri
- Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri
- Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson, framkvæmdastjóri
- Arna Hagalíns, atvinnurekandi og fjármálastjóri
- Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi og verkfræðingur
- Helga Jóhannesdóttir, fjármálastjóri
- Kristín Ýr Pálmarsdóttir, aðalbókari og hársnyrtimeistari
- Sturla Sær Erlendsson, verslunarstjóri og varabæjarfulltrúi
- Mikael Rafn L. Steingrímsson, háskólanemi
- Davíð Ólafsson, söngvari
- Sólveig Franklínsdóttir, markþjálfi og klínka
- Andrea Jónsdóttir, bankastarfsmaður
- Unnur Sif Hjartardóttir, laganemi
- Unnar Karl Jónsson, framhaldsskólanemi
- Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, háskólanemi
- Theodór Kristjánsson, lögreglumaður
- Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður