Komdu og mótaðu stefnuna með okkur

Við viljum bjóða öllum bæjarbúum að mæta og láta rödd sína heyrast fyrir komandi kosningar.

Viðburðurinn verður haldinn í sal Réttarins nk. fimmtudag 12. apríl kl. 19.30 – 21.30 og öllum er velkomið að mæta.

Komdu og mótaðu stefnuna með okkur fyrir komandi sveitastjórnarkosningar.