Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Dalvík

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, er oddviti D-listans á Dalvík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Á listanum er jafnt kynjahlutfall, 7 konur og 7 karlar með fjölbreytta starfsreynslu. Þórunn Andrésdóttir skipar annað sætið og Valdemar Þór Viðarsson það þriðja. Björgvin Gunnlaugsson, fyrrverandi skipstjóri, skipar heiðurssætið.

Listinn í heild sinni:

  1. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi
  2. Þórunn Andrésdóttir, móttökuritari
  3. Valdemar Þór Viðarsson, sveitarstjórnarfulltrúi og ökukennari
  4. Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og flugnemi
  5. Haukur Arnar Gunnarsson, viðskiptastjóri
  6. Eva Björg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  7. Júlíus Magnússon, sjómaður og matartæknir
  8. Birta Dís Jónsdóttir, verslunarmaður og nemi
  9. Garðar Már Garðarsson, nemi og knattspyrnumaður
  10. Dana Jóna Sveinsdóttir, húsmóðir
  11. Gunnar Eiríksson, aðstoðarverkstjóri
  12. Rúna Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og launafulltrúi
  13. Guðbjörg Anna Óladóttir, verslunarmaður
  14. Björgvin Gunnlaugsson, fv. skipstjóri og lífeyrisþegi