Félagsfundur í Sjálfstæðisfélagi A-Skaft

Félagsfundur í Sjálfstæðisfélagi A-Skaft verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 10.apríl kl 16 í húsi félagsins að Kirkjubraut 3.

Dagskrá:

  1. Framboðslisti til sveitarstjórnarkosninga 2018
  2. Önnur mál

Stjórnin