Aðgerðir Íslendinga gegn Rússum

Týr, félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi heldur málfund um aðgerðir Íslendinga gegn Rússum.

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra og Björn Bjarnason, formaður Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál munu fara yfir aðgerðir Íslendinga gegn Rússum og greina frá stöðu mála.

Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík.