Framboðsfundur í prófkjörinu í Rangárþingi ytra

Á morgun, laugardaginn 7. apríl, standa Sjálfstæðismenn í Rangárþingi ytra fyrir framboðsfundi með öllum 11 frambjóðendum í prófkjöri D-listans í Rangárþingi ytra sem fram fer 14. apríl nk.

Fundurinn fer fram í menningarsalnum á Hellu, Dynskálum 8 (gengið inn að sunnan) og hefst kl. 12:00.

Kl. 11:30 verður boðið upp á kjötsúpu á 1.000 kr. fyrir þá sem vilja (enginn posi).

Eftirfarandi eru í framboði í prófkjörinu: