Ný framboðssíða Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er komin í loftið. Þar verða áherslur framboðsins kynntar og viðburðir á vegum þess auglýstir. Þar verða einnig greinar eftir frambjóðendur verða aðgengilegar. Hægt verður að fylgjast með ferðum frambjóðenda um alla borg. Hér má skoða síðuna og læka facebook.com/breytumborginni