Páskabingó í Grafarvogi

Um leið og við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegrar hátíðar, bjóðum við ykkur í okkar árlega páskabingó í félagsheimili okkar, Hverafold 3-5, 2. hæð. Við hefjum leikinn kl. 11.00.

Bingóstjóri er enginn annar en Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.

Við hvetjum ykkur til að mæta tímanlega til að tryggja ykkur sæti.

Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Stjórnin