Kynning á frambjóðendum – Opinn fundur í Mjódd

Íbúar í Breiðholti takið eftir

Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti efna til kynningar á nokkrum frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins laugardaginn 24. mars kl. 11:00 í félagsheimili félaganna í Álfabakka 14 Mjódd.

Sæti 2.   Á framboðslistanum Hildur  Björnsdóttir

Sæti 3.   Á framboðslistanum Egill  Þór Jónsson

Kemur úr Breiðholtinu

Sæti 9.   Á framboðslistanum. Jórunn Pála Jónasdóttir

Kemur úr Breiðholtinu

Sæti 10  Á framboðslistanum Alexander Witold Bogdanski

 

Breiðholtsbúar tökum vel á móti þessum glæsilegu frambjóðendum  með því að mæta og taka þátt.

Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti.