Breytt dagskrá: Landsfundur hefst að nýju kl. 10:00 sunnudaginn 18. mars

Landsfundarfulltrúar athugið!

Landsfundur ákvað í dag, laugardaginn 17. mars, að fundur hefjist að nýju kl. 10:00 sunnudaginn 18. mars í stað áður auglýsts tíma sem var kl. 09:00.

Fundurinn hefst með afgreiðslu á ályktun atvinnuveganefndar.