Ályktun allsherjar- og menntamálanefndar Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins að ályktaði aðlaga þyrfti menntakerfið breyttum tímum og áskorunum framtíðarinnar. Leggja þyrfti á sveigjanleika milli skólastiganog hvernig stemma má stigu við brottfalli úr námi. Kveðið er á um að Ríkisútvarpið eigi að hverfa af almennum auglýsingamarkaði og að hlutverk þess verði markvissara. Þá skuli virðisaukaskattur á fjölmiðla afnuminn. Í mannréttindakafla ályktunarinnar er vikið sérstaklega að málefnum flóttafólks og innflytjenda, þar sem bæði er vikið að nauðsyn þess að nýta mannauð, þekkingu og reynslu innflytjenda sem vilja búa og starfa hér á landi, ásamt með skyldum okkar við flóttafólk, en koma verði í veg fyrir að þau réttindi séu misnotuð af fólki frá öruggum löndum.

Ályktunina í heild má finna hér.