Aðalfundur Hvatar

Aðalfundur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, verður haldinn kl. 18, þriðjudaginn 13. mars næstkomandi, í bókaherbergi Valhallar.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Fundarslit

Framboðum til stjórnar skal skilað til Valhallar á netfangið hvot@xd.is og xd@xd.is fyrir kl. 16. föstudaginn 9. mars.