Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

 Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn þriðjudaginn 13. Mars kl. 18.00 í félagsheimili okkar að Hverafold 1-3.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.

Lög félagsins má nálgast á vefsíðu félagsins :  grafarvogurinn.is

Framboð til stjórnar og formanns skulu berast til stjórnar amk. tveim sólarhringum fyrir aðalfund á netfangið arnigud@outlook.com.

Fyrir hönd stjórnar,

Árni Guðmundsson.