Reykjavíkurfundur Varðar fer fram í Valhöll á laugardaginn kemur, 3. mars, frá kl. 15:00 – 18:30.
Á fundinum gefst trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík tækifæri til að hafa áhrif á stefnumótun flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
Skráning á Reykjavíkurfundinn fer fram hér.
Dagskrá fundarins:
o 15:00 – 15:15 Ávarp Eyþórs Arnalds borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins
o 15:15 – 16:15 Reykjavíkursáttmáli lagður fram
o 16:15 – 16:45 Hlé
o 16:45 – 17:15 Umræður um og afgreiðsla Reykjavíkursáttmálans
o 17:15 – 17:30 Eyþór Arnalds borgarstjóraefni flokksins slítur fundinum
o 17:30 – 18:30 Kokteill í bókastofu Valhallar
Sjáumst sem flest í Valhöll á laugardaginn.
Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.