Val á landsfundarfulltrúum í Árbæ

Félagsfundur

Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúns- og Norðlingaholti heldur opinn fund miðvikudaginn 7. mars klukkan 20:00 í félagsheimili okkar að Hraunbæ 102b.

Á fundinum verða valdir þeir fulltrúar sem félagið sendir á landsfund 2018. Þau sem áhuga hafa á landsfundarsetu eru hvött til að mæta og skrá sig.

Allir velkomnir.