Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Grindavík

Minnum á prófkjörið á morgun

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir bæjarstjórnarkosningar þann 26. maí 2018 fer fram laugardaginn 24. febrúar 2018 í húsi Sjálfstæðisfélagsins að Víkurbraut 25, frá kl. 10.00 – 17.00.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin og geta þeir sem vilja kjósa utankjörfundar haft samband við Heiðar Eiríksson s. 892-0169 eða Kristínu Gísladóttur s. 899-8004