Sex efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri kjörin í röðun

Kosið var í sex efstu sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri í röðun fulltrúaráðs í Brekkuskóla í dag.

Gunnar Gíslason, Eva Hrund Einarsdóttir, Þórhallur Jónsson, Lára Halldóra Eiríksdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Þórhallur Harðarson hlutu kosningu.

Kjörnefnd leggur fram tillögu að framboðslista í heild á fundi í fulltrúaráðinu 15. febrúar nk.