Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fer fram laugardaginn 10. febrúar.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánudaginn 29. janúar og er opin alla virka daga frá kl. 09.00 – 17.00.

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í prófkjörinu.

Arna Hagalínsdóttir atvinnurekandi / fjármálastjóri
Ásgeir Sveinsson framkvæmdastjóri
Davíð Ólafsson söngvari
Hafsteinn Pálsson bæjarfulltrúi / verkfræðingur
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
Helga Jóhannesdóttir fjármálastjóri
Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir háskólanemi
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi
Kristín Ýr Pálmarsdóttir aðalbókari / hársnyrtimeistari
Mikael Rafn L. Steingrímsson háskólanemi
Rúnar Bragi Guðlaugsson framkvæmdastjóri
Sólveig Franklínsdóttir markþjálfi / klínka
Sturla Sær Erlendsson verslunarstjóri / vara bæjarfulltrúi

 

Kjörnefnd