Úrslit í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi

Loka­töl­ur í próf­kjöri Sjálf­stæðis­flokks­ins á Seltjarnarnesi liggja nú fyr­ir. Ásgerður Halldórsdóttir, sitjandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, leiðir list­ann, en hún hlaut ör­ugga kosninga í efsta sætið, eða 463 at­kvæði af 711.

Fimm konur eru í efstu sjö sætum listans.

 

List­inn er sem hér segir:

  1. Ásgerður Halldórsdóttir
  2. Magnús Örn Guðmundsson
  3. Sigrún Edda Jónsdóttir
  4. Bjarni Torfi Álfþórsson
  5. Ragnhildur Jónsdóttir
  6. Sigríður Sigmarsdóttir
  7. Guðrún Jónsdóttir

Greidd at­kvæði voru 711 en þar af voru 26 seðlar auðir og ógild­ir. Tal­in at­kvæði voru því 685.