Félag eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum FES

Félag eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum FES  

Við minnum á að fundur Félags eldri sjálfstæðismenn á Suðurnesjum FES verður haldinn á Veitingahúsinu Kaffi Duus, Duusgötu 10 í Reykjanesbæ, þriðjudaginn 9. janúar 2018 kl. 12:00.

Húsið verður opnað kl. 11:45. Boðið verður upp á súpu og kaffi gegn vægu gjaldi, kr. 1.100 krónur.

  • Gestir fundarins: Árni Sigfússon oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ og
  • Einar Jón Pálsson oddviti Sjálfstæðisflokksins og óháðra í Garðinum.

Með kveðju, stjórnin.