Hádegisfundur FES í Kaffi Duus

Félag eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum FES

Fundur FES.

Við minnum á að fundur Félags eldri sjálfstæðismenn á Suðurnesjum FES verður haldinn á Veitingahúsinu Kaffi Duus, Duusgötu 10 í Reykjanesbæ, þriðjudaginn 14. nóvember 2017 kl. 12:00.

Húsið verður opnað kl. 11:40. Boðið verður upp á súpu og kaffi á kr. 1.300.

Gestur fundarins: Páll Magnússon 1. þingmaður Suðurkjördæmis og oddviti Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu.

Með kveðju, stjórnin.