Opinn fundur í hádeginu 18. október í Eyjum með Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra

Opinn fundur í hádeginu á morgun í Eyjum með Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra

Opinn hádegisfundur í Vestmannaeyjum með Jóni Gunnarssyni ráðherra samgöngumála. Jón mun ræða samgöngur milli lands og Eyja og gefst íbúum Vestmannaeyja tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. Boðið verður upp á súpu.

Hvetjum alla áhugasama til að mæta og kynna sér þær áherslur sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur í samgöngumálum svæðisins.

Fundurinn fer fram í Ásgarði, kl. 12.00 miðvikudaginn 18. október, að Heimagötu 35, 900 Vestmannaeyjum.

Fundurinn er opinn öllum.

Allir hjartanlega velkomnir!