Kristján Þór Júlíusson leiðir í Norðausturkjördæmi

Kristján Þór Júlíusson menntamálaráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Þetta var samþykkt á fundi kjördæmisráðs á Akureyri í gær.

Listinn í heild sinni:

1. Kristján Þór Júlí­us­son mennta­málaráðherra, Ak­ur­eyri
2. Njáll Trausti Friðberts­son alþing­ismaður, Ak­ur­eyri
3. Val­gerður Gunn­ars­dótt­ir alþing­ismaður, Húsa­vík
4. Arn­björg Sveins­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi og fyrr­ver­andi alþing­ismaður, Seyðis­firði
5. Samú­el K. Sig­urðsson svæðis­stjóri, Reyðarf­irði
6. Gauti Jó­hann­es­son sveit­ar­stjóri, Djúpa­vogi
7. Hún­bogi Gunnþórs­son há­skóla­nemi, Norðfirði
8. Sæ­unn Gunn­ur Pálma­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur, Ólafs­firði
9. Dýrunn Pála Skafta­dótt­ir, versl­un­ar­stjóri og bæj­ar­full­trúi, Norðfirði
10. Lára Hall­dóra Ei­ríks­dótt­ir grunn­skóla­kenn­ari, Ak­ur­eyri
11. Guðmund­ur S. Kröyer, um­hverf­is­fræðing­ur og bæj­ar­full­trúi, Eg­ils­stöðum
12. Jón­as Ástþór Haf­steins­son, laga­nemi og knatt­spyrnuþjálf­ari, Eg­ils­stöðum
13. Elv­ar Jóns­son lög­fræðing­ur, Ak­ur­eyri
14. Bald­ur Helgi Benja­míns­son búfjárerfðafræðing­ur, Eyja­fjarðarsveit
15. Rann­veig Jóns­dótt­ir rekstr­ar­stjóri, Ak­ur­eyri
16. Mel­korka Ýrr Yrsu­dótt­ir mennta­skóla­nemi, Ak­ur­eyri
17. Ketill Sig­urður Jó­els­son há­skóla­nemi, Ak­ur­eyri
18. Anna Al­ex­and­ers­dótt­ir, verk­efna­stjóri og bæj­ar­full­trúi, Eg­ils­stöðum
19. Soffía Björg­vins­dótt­ir sauðfjár­bóndi, Sval­b­arðshreppi
20. Guðmund­ur Skarp­héðins­son vél­virkja­meist­ari, Sigluf­irði