Guðlaugur Þór leiðir í Reykjavíkurkjördæmi norður

Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrirkomandi Alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, voru samþykktir á fjölmennum fundi Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll síðdegis í dag.

Reykjavík norður

 1. Guðlaugur Þór Þórðarson   utanríkisráðherra
 2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður
 3. Birgir Ármannsson     alþingismaður
 4. Albert Guðmundsson laganemi
 5. Herdís Anna Þorvaldsdóttir varaborgarfulltrúi
 6. Jón Ragnar Ríkarðsson        sjómaður
 7. Lilja Birgisdóttir         viðskiptafræðingur
 8. Inga María Árnadóttir hjúkrunarfræðingur
 9. Ingibjörg Guðmundsdóttir  kennsluráðgjafi
 10. Gunnar Björn Gunnarsson  framkvæmdastjóri
 11. Elsa Björk Valsdóttir  læknir
 12. Ásta V. Roth                klæðskeri
 13. Jónas Jón Hallsson     dagforeldri
 14. Þórdís Pálsdóttir         grunnskólakennari
 15. Marta María Ástbjörnsdóttir        sálfræðingur
 16. Margrét Kristín Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir
 17. Laufey Rún Ketilsdóttir       lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra
 18. Sigurður Helgi Birgisson     háskólanemi
 19. Hulda Pjetursdóttir     rekstrarhagfræðingur
 20. Steingrímur Sigurgeirsson   stjórnsýslufræðingur
 21. Elín Engilbertsdóttir   fjármálaráðgjafi
 22. Sigríður Ragna Sigurðardóttir      kennari