Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum hinn 19. september að fresta landsfundi til næsta árs. Fundurinn verður haldinn á fyrsta ársfjórðungi 2018. Fundinum er frestað í ljósi þess að kosið verður til Alþingis 28. október.
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum hinn 19. september að fresta landsfundi til næsta árs. Fundurinn verður haldinn á fyrsta ársfjórðungi 2018. Fundinum er frestað í ljósi þess að kosið verður til Alþingis 28. október.