Fulltrúaráðsfundur

Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar laugardaginn 30. september næstkomandi klukkan 14:30 í Valhöll.

Dagskrá fundarins verður auglýst þegar nær dregur.

Athugið að einungis félagar í fulltrúaráðinu hafa seturétt á fundinum.

Stjórn Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík.