Vörður – Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til félagsfundar miðvikudaginn 27. september næstkomandi klukkan 17:15 í Valhöll.
Dagskrá fundarins:
- Ákvörðun um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir alþingiskosningar 2017.
Tillaga stjórnar um fyrirkomulag vegna vals á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar 2017, sem lögð verður fram á fundinum, verður auglýst þegar nær dregur. - Niðurstöður nefndar sem skipuð var í kjölfar ályktunar síðasta fulltrúaráðsfundar.
Athugið að einungis félagar í fulltrúaráðinu hafa seturétt á fundinum.
Stjórn Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík.