Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæ

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í  Vestur- og Miðbæ er boðaður samkvæmt lögum félaga sjálfstæðismanna í Reykjavík, sunnudaginn 10. september nk.

Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Siglingafélags Reykjavíkur-Brokey,  Ingólfsgarði 1, og hefst klukkan 12.00.

Dagskrá fundarins:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningsskil
  3. Kjör formanns, stjórnar og skoðunarmanna
  4. Kjör í Fulltrúaráð
  5. Breytingar á lögum félagsins
  6. Önnur mál

Framboð til stjórnar skal skila til Valhallar á netfangið xd@xd.is eigi síðar en 7. september nk. kl.15:00.

 

Með kveðju

Stjórn Félags sjálfstæðismanna vestur- og miðbæ