44. sambandsþing SUS á Eskifirði

Stjórn sambands ungra sjálfstæðismanna boðar til 44. sambandsþings SUS dagana 8.-10. september 2017 og mun það bera yfirskriftina “Frelsi, farsæld og fjölbreytni”

Þingið verður haldið á Eskifirði og verður Hávarr, félag ungra sjálfstæðismanna á Eskifirði, gestgjafi þingsins.

Nánari dagskrá verður birt á heimasíðu sambands ungra sjálfstæðismanna, www.sus.is, innan skamms.