Vikulegir viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Valgerður Gunnarsdóttir alþingismaður og Börkur Gunnarsson varaborgarfulltrúi bjóða upp á viðtalstíma föstudaginn 16. júní á milli 11:00 og 11:30. Hver viðtalstími er að hámarki 15 mínútur að lengd.

Bóka verður tíma fyrirfram í s. 515-1700 eða með tölvupósti á skuli@xd.is . Vikulegir viðtalstímar verða á föstudögum kl. 13-14. Upplýsingar um hvaða fulltrúar verða til viðtals hverju sinni, verða auglýstar nánar á heimasíðu og samfélagssíðum flokksins.