Opinn fundur á Seltjarnarnesi

Sjálfstæðisfélag Seltirninga boðar til opins félagsfundar miðvikudaginn 31. maí 2017 klukkan 17:30 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.

Gestir fundarins: Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Magnús Örn Guðmundsson, formaður íþrótta- og tómstundanefndar.

Dagskrá:

  1. Bæjarstjóri fer yfir ársreikning Seltjarnarnesbæjar árið 2016.
  2. Formaður ÍTS fer yfir íþrótta- og tómstundamál.
  3. Önnur mál.

Boðið verður upp á kaffiveitingar.

Allir velkomnir,

Stjórnin.