Laugardagsmorgunkaffi í Garðyrkjuskólanum

Góðan dag kæri félagi,

 

Við hlökkum til að sjá þig á laugardagsmorgun, 6. maí kl. 10:30 – 12:00. Allir eru velkomnir.

 

Staðsetning: Garðyrkjuskólinn.

 

Í boði verður grill, sumardrykkir og góðgæti.

 

Kær kveðja,

Elín Káradóttir, formaður Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði