Fjármálaáætlun 2018 – 2022 – Opinn fundur í Valhöll kl. 8:30 – 9:30 á föstudag, 5 maí

Fjármálaáætlun 2018 – 2022 – Opinn fundur í Valhöll kl. 8:30 – 9:30 á föstudag, 5 maí

Opinn morgunfundur verður um fjármálaáætlun 2018 – 2022 á föstudaginn kemur kl. 8:30 – 9:30.  Fundurinn verður í bókastofu Valhallar.  Fjármálaáætlunin var lögð fram til fyrstu umræðu á Alþingi fyrir skömmu.

Páll Magnússon þingmaður og Kristrún Mjöll Frostadóttir hagfræðingur hjá Viðskiptaráði verða með erindi á fundinum.   Félagsmenn eru hvattir til að koma og taka þátt í líflegum umræðum

Fundarstjóri: Sigrún Jenný Barðadóttir, formaður fjárlaganefndar Sjálfstæðisflokkisins.

 

Gott kaffi og brauðmeti á staðnum.