Aðalfundarboð

Kæru félagar

Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi boðar til aðalfundar.

Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 11.maí, kl. 20:00 í Hlíðasmára 19.

Dagskrá aðalfundar er:

Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Kosning formanns, stjórnar og endurskoðenda skv. 7. gr.

Kosning fulltrúa í fulltrúa- og kjördæmaráð Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi Önnur mál

Kveðja,

Stjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi